TAG Lokanir á vegum

Vegir opnaðir austan Jökulsársgljúfurs og í Ásbyrgi

Aðgerðastjórn á Húsavík hefur ákveðið að opna Hólsfjallaveg  (864) austan Jökulsárgljúfurs frá þjóðvegi 1 að vegi 85. Einnig hefur vegurinn inn í Ásbyrgi verið opnaður, þar sem áður var lokað. Dettifossvegur vestan Jökulárgljúfurs (862) er enn lokaður. Hér fyrir neðan má sjá kort Vegagerðarinnar af svæðinu sem hefur verið lokað. Rétt er að taka fram að lokanir byggjast…