TAG Heimsóknir

Ráðstefna almannavarnarkerfis Evrópu

Dagana 6. og 7. maí 2015 sóttu fulltrúar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra ráðstefnu almannavarnakefis Evrópu (European Civil Protection Forum), en ráðstefnan er haldin annað hvert ár. Evrópska almannavarnakerfið (European Civil Protection Mechanism) er rekið af Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins en það er þó ekki tengt beinni aðild að Evrópusambandinu sjálfu. Íslendingar hafa til dæmis verið fullgildir aðilar að kerfinu…

Sigmundur Davíð heimsótti almannavarnir

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ásamt ráðuneytisstjórum forsætis- og innanríkisráðuneyta, heimsótti almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í gær, þriðjudaginn 10. september. Sérfræðingar almannavarna fóru yfir stöðu mála á gosstöðvunum í Holuhrauni og nýjustu upplýsingar um hegðun Bárðarbungu. Forsætisráðherra sagði frá þeirri ákvörðun sinni að skipaður hefði verið sérstakur viðbragðshópur ráðuneytisstjóra sem yrði í nánu og reglulegu sambandi við þær…