Áhrif mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni á umhverfið
Á meðan á gosinu í Holuhrauni stóð var oft á tíðum veruleg gasmengun frá gosinu sem hafði áhrif bæði á menn og dýr. Ljóst er að töluvert af mengandi efnum hefur fallið til jarðar á landinu með úrkomu, ýmist í formi rigningar eða snævar. Mengunarefnin geta hæglega safnast fyrir í snjó og losna svo þaðan…