Upplýsingar um loftgæði (brennisteinsdíoxíð, SO2)
12.9.2014 Á fundi vísindamannaráðs almannavarna í morgun kom eftirfarandi fram varðandi loftgæði: Loftgæði í byggð: Spár gefa til kynna að hár styrkur brennisteinsgass (SO2) og annarra gosefna gæti orðið á norðanverðum Austfjörðum, Fljótsdal, Héraði, Jökuldal og Vopnafirði. Spáin gefur til kynna að styrkur geti orðið mestur á Héraði seinnipartinn. Svæði með háum styrk gæti orðið…