Myndir úr starfi almannavarna

Hér má sjá þrjár myndir sem Víðir Reynisson deildarstjóri almannavarna tók. Fyrri tvær myndirnar eru teknar uppi á Vatnajökli þegar unnið var að uppsetningu jarðskjálftamæla á jöklinum í kjölfar aukinnar skjálftavirkni í Bárðarbungu. Síðasta myndin er tekin við Hrossaborgir þegar ríkislögreglustjóri, Haraldur Jóhannessen, var þar á ferð í tengslum við lokanir á svæðinu norðan Vatnajökuls. Smellið á myndina til að stækka.

Mobil_jarsk_uppset_2 Mobil_mynd_jarðskjálftamælir_uppset

Mobil_mynd_Haraldur_jeppi