Myndir af eldgosinu í Holuhrauni

Ljósmyndarinn Einar Guðmann hefur birt fjölda mynda af eldgosinu í Holuhrauni á heimasíðu sinni. Skiljanlega er ekki hægt að hlaða niður myndum af síðunni en myndirnar má sjá hér: Photos.gudmann.is

Myndin hér fyrir neðan er hins vegar tekin af Ármanni Höskuldssyni jarðvísindamanni sem var einn af þeim fyrstu til að festa gosið á filmu.

Eldgosið í Holuhrauni 31. ágúst 2014. Mynd Ármann Höskuldsson.

Eldgosið í Holuhrauni 31. ágúst 2014. Mynd Ármann Höskuldsson.