Mynd af Vatnajökli

Þessi mynd af Vatnajökli var tekin fimmtudaginn 21. ágúst 2014 úr gervihnetti NASA. Það verður áhugavert að fylgjast með því hvort yfirborð jökulsins breytist ef jarðhræringarnar sem nú standa yfir enda með eldgosi í jöklinum. Smellið á myndina til þess að sjá hana í fullri upplausn.

Vatnajökull 21. ágúst 2014. Myndin er tekin úr gervitungli NASA.

Vatnajökull 21. ágúst 2014. Myndin er tekin úr gervitungli NASA.