Gosmökkurinn frá eldgosinu í Holuhrauni sést vel á loftmyndum

Gosmökkurinn frá eldgosinu í Holuhrauni er vel sýnilegur á loftmyndum sem teknar eru úr gervitunglum. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim myndum sem okkur hafa borist síðustu daga.

Gosmokkur20140910

Modis mynd sem tekin er 10. september kl 13:10. Mynd Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands.

Gosmokkur_20140911

Mynd tekin 11. september kl. 12:36. Mynd Jarðvísindastofnun HÍ.

Holuhraun_NASA_20140910

Myndin er tekin 6. september úr gervitungli NASA. Myndin sýnir ekki raunverulega liti heldur er hraunið t.d. myndað með hitamyndavél. Lesa má nánar um myndina á slóðinni: http://visibleearth.nasa.gov/view.php?id=84316