Hækkandi styrkur SO2 á Dalvík og nágrenni

Styrkur SO2 á Dalvík og nágrenni hefur verið að hækka nú í eftirmiðdaginn og var orðinn yfir 2500µg/m³ klukkan 17:00.   Íbúar eru hvattir til að forðast óþarfa útiveru, dvelja innandyra og loka gluggum. Einkenni frá öndunarfærum eru líkleg hjá einstaklingum með undirliggjandi öndunarfærasjúkdóma. Frekari upplýsingar má nálgast á www.loftgæði.is og á vefsíðunni http://avd.is/is/?page_id=730

Almannavarnir-62x62