Aukin brennisteinsdíoxíð (SO2) mengun mælist nú í Skagafirði. Hæðstu gildi sem mældust í morgun á Sauðárkróki voru 1.7 ppm sem er um 5100 míkrógrömm á rúmmetra. Einnig hefur mælst aukinn styrkur í Stykkishólmi en þar hefur mælst 0.9 ppm en það eru um 2700 míkrógrömm á rúmmetra. Íbúar á svæðinu eru hvattir til þess að…
Mengunarmælar í Hveragerði og á höfðuborgarsvæðinu sýna nú hækkun á styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2). Hæsta gildi í Hveragerði hefur farið yfir 1400 µg/m3 og mælir í Hvaleyrarholti hefur farið yfir 1500 µg/m3. Hæg austanátt er núna á þessu svæði og eykur það líkurnar á því að styrkur brennisteinsdíoxíðs eigi eftir að hækka. Fólk með undirliggjandi öndunarfærasjúkdóma…
Mengunarmælar sýnda að styrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) er 1.800 míkrógrömm á rúmmetra á Höfn í Hornafirði og í Skaftafelli. Búast má við því að svipuð eða hærri gildi séu á svæðinu þar á milli. Hæsta gildi SO2 sem mælst hefur síðan í morgun er 2.200 míkrógrömm á rúmmetra í Suðursveit og á Mýrum. Fólk með undirliggjandi…
Aukin brennisteinsdíoxíð (SO2) mengun mælist nú á Kirkjubæjarklaustri og nágrenni. Mælar sýna að styrkurinn er á bilinu 1400-3300 míkrógrómm á rúmmetra. Íbúar svæðisins eru hvattir til þess að fylgjast vel með frekari fréttum og kynna sér vel leiðbeiningar yfirvalda sem finna má hér á síðunni. Hlekkurinn er hér. Fólk með undirliggjandi öndunarfæra sjúkdóma er hvatt…
Mikil brennisteinsdíoxíð (SO2) mengun mælist nú á Höfn í Hornafirði. Mengunarmælar sýndu að styrkur SO2 væri á bilinu 9.000-21.000 míkrógrömm á rúmmetra. Almannavarnir hafa sent út SMS skilaboð til íbúa Hafnar í Hornafirði. Almannavarnir hvetja íbúa svæðisins til þess að halda til innandyra, fylgjast með fjölmiðlum og fylgja leiðbeiningum Umhverfisstofnunar og Landlæknis sem finna má…
Frá Veðurstofu Íslands: Í dag (fimmtudag) má búast við gasmengun frá eldgosinu víða á norðanverðu landinu, frá Jökuldal vestur á Strandir. Á morgun (föstudag) eru horfur á mengun á svæðunum norður og austur af eldstöðinni, frá Eyjafirði og allt austur að Höfn í Hornafirði. Spánna má sjá á vef Veðurstofu Íslands, en þar má einnig…
Brennisteinsmengun mælist nú á Húsavík. Mælar sýna að styrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) er nú yfir 2000 míkrógrömm á rúmmetra á Húsavík. Íbúar á svæðinu eru hvattir til þess að kynna sér leiðbeiningar Umhverfisstofnunar og Landlæknis sem finna má á síðu almannavarna: www.avd.is
Brennisteinsmengunin á Höfn í Hornafirði er gengin niður. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá hefur mælst umtalsverð mengun á Höfn og nærsveitum en hún er nú gengin niður. Veðurstofa Íslands gerir ekki ráð fyrir því að mengunarskýið muni leggja yfir svæðið næstu daga.
Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni er nú að berast til Húsavíkur, Mývatnssveitar og nærsveita. Loftgæðamælar við Mývatn eru að sýna 800 – 1200 µg/m3 eða 0,3 – 0,4 ppm og eru loftgæði því slæm fyrir viðkvæma. Upplýsingar um áhrif SO2 á heilsu og viðbrögð er hægt að nálgast á vefsíðu Umhverfisstofnunar og vefsíðu almannavarna. Í dag (miðvikudag) og á morgun (fimmtudag)…
Í nótt mældist veruleg gasmengun á Höfn í Hornafirði eða 6100 µg/m3 eða rúmlega 2,2 ppm. Nokkur gasmengun er enn að mælast á Höfn í Hornafirði og nágrenni eða um 1000 µg/m3 eða 0,3-0,4 ppm. Einnig mælist nokkur gasmengun á Djupavogi og nágrenni eða um 600 – 900 µg/m3 (0,2 – 0,3 ppm). Íbúum er bent á SO2…