Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ásamt ráðuneytisstjórum forsætis- og innanríkisráðuneyta, heimsótti almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í gær, þriðjudaginn 10. september. Sérfræðingar almannavarna fóru yfir stöðu mála á gosstöðvunum í Holuhrauni og nýjustu upplýsingar um hegðun Bárðarbungu. Forsætisráðherra sagði frá þeirri ákvörðun sinni að skipaður hefði verið sérstakur viðbragðshópur ráðuneytisstjóra sem yrði í nánu og reglulegu sambandi við þær…
Fundi vísindamannaráðs Almannavarna sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskólans ásamt fulltrúum frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Fundinn sátu jafnframt Sóttvarnarlæknir og fulltrúi Umhverfisstofnunar. Á fundi vísindamannaráðs í morgun kom eftirfarandi fram: Ekki dregur úr gosinu í Holuhrauni. Samkvæmt athugunum á vettvangi er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. Hraun rennur til austurs, lítill hluti þess breiðir…
Hár styrkur SO2 mældist á Reyðarfirði kl 14 í dag. Hæstu toppar fóru upp í tæp 2600µg/m3. Það mesta virðist gengið yfir og gildi fara lækkandi en óvissa er um framhaldið. Börn og fólk sem er viðkvæmt fyrir ætti að halda sig innandyra og loka öllum gluggum. Slökkva á loftræstingu þar sem það á við.…
Fundi vísindamannaráðs Almannavarna sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskólans ásamt fulltrúum frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Fundinn sátu jafnframt Sóttvarnarlæknir og fulltrúi Umhverfisstofnunar Á fundi vísindamannaráðs í morgun kom eftirfarandi fram: Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. Samkvæmt athugunum á vettvangi er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. Hraun rennur áfram til austurs af svipuðum krafti…
Fundi vísindamannaráðs Almannavarna sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskólans ásamt fulltrúum frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Fundinn sátu jafnframt Sóttvarnarlæknir og fulltrúi Umhverfisstofnunar. Á fundi vísindamannaráðs í morgun kom eftirfarandi fram: Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. Gosvirkni er svipuð og undanfarna daga. Hraun rennur til austurs af svipuðum krafti og áður. Það hægir ekki…
Vísindamenn og fulltrúar almannavarna flugu í dag yfir Bárðarbungu með flugvél ÍSAVÍA, TF-FMS. Mælingar sýna að yfirborð jökulsins hefur sigið um 2,5-3 metra frá því á laugardag, eða um 80-90 cm á dag. Frá því jarðhræringarnar hófust 16. ágúst síðastliðinn hefur askja Bárðarbungu sigið um 18,5 metra. Vísindamenn Jarðvísindastofnunar lýsa atburðunum sem hægu öskusigi. Kortið…
08.09. 2014 kl. 12:20 – Bárðarbunga Fundi vísindamannaráðs Almannavarna sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskólans ásamt fulltrúum frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Fundinn í dag sátu jafnframt fulltrúar Sóttvarnarlæknis og Umhverfisstofnunar. Á fundi vísindamannaráðs í morgun kom eftirfarandi fram: Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. o Gosvirkni er svipuð og undanfarna daga. Hraun rennur til…
Hraunið sem runnið hefur úr gossprungunni í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls þekur nú rúmlega 17 ferkílómetra. Heildarmagn gosefna í hrauninu er talið vera um 120 milljónir rúmmetra. Til samanburðar má geta þess að Heymaey er 13, 4 ferkílómetrar að stærð. Myndin hér fyrir neðan sýnir hraunið lagt yfir kort af höfuðborgarsvæðinu. Myndin er unnin af Jarðvísindastofnun…
Tilkynning frá Umhverfisstofnun og Sóttvarnarlækni vegna brennisdíoxíð (SO2) á Austurlandi Í síðustu daga hefur blá móða legið yfir Austurlandi vegna eldgossins í Holuhrauni og var hún óvenju mikil í gær laugardag. Há gildi mældust á vöktunarstöðvum í Reyðarfirði og loftmyndir bentu til að mengun væri jafnvel enn meiri á Jökuldal og Fljótsdal. Þau gildi sem…
Orð dagsins er nornahár. Þegar kvika úr iðrum jarðar flæðir upp á yfirborðið, eins og nú er að gerast í Holuhrauni norðan Vatnajökuls, umbreytist hún og tekur á sig fast form vegna kælingar og samruna við önnur efni, svo sem eins og vatn eða ís. Í eldgosinu í Eyjafjallajökli kom kvikan upp undir jökli og…