Lögreglustjórinn á Húsavík í samráði við ríkislögreglustjóra hefur ákveðið að aflétta tímabundnum takmörkunum á aðgangi vísindamanna og fjölmiðla, sem hafa sérstök leyfi almannavarna til að fara inn á lokaða svæðið norðan Vatnajökuls. Almannavarnir ítreka þó að lokanir á svæðinu norðan Vatnajökuls við gosstöðvarnar eru enn í gildi gagnvart annarri umferð og er strangt tekið á…
Fundi vísindamannaráðs Almannavarna sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskólans ásamt fulltrúum frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra Á fundi vísindamannaráðs í morgun kom eftirfarandi fram: Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. Kvikusteymi er milli 100 og 200 m3/s, hraunið gengur fram um 1 km á dag og var orðið um 16 km2 að stærð síðdegis í…
Hér fyrir neðan eru nokkur kort frá vísindamönnum Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands og Veðurstofu Íslands. Fyrsta kortið sýnir sig yfirborðs Bárðarbungu. Mælingar sýna að yfirborð jökulsins hefur lækkað um 15 metra og er það mesta jarðsig sem mælst hefur frá því mælingar hófust fyrir rúmum 50 árum. Næsta mynd er tekin úr gervitungli NASA og sýnir…
Myndirnar hér fyrir neðan sýna vel siggengið sem myndast hefur yfir bergganginum sem skriðið hefur úr Bárðarbungu frá 16. ágúst. Siggengið er um 1 km á breidd og teygir sig um 2 km undir Dyngjujökul og 10-15 km fram á Holuhraunið. Gossprungurnar tvær í Holuhrauni eru báðar á siggenginu. Sú fyrri og stærri sem opnaðist…
06.09. 2014 kl. 12:00 – Bárðarbunga Fundi vísindamannaráðs Almannavarna sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskólans ásamt fulltrúum frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra Á fundi vísindamannaráðs í morgun kom eftirfarandi fram: Í eftirlitsflugi í gær var yfirborð Bárðarbungu mælt með radarhæðarmæli flugvélar Ísavia. Mælingarnar sýna stórar breytingar á yfirborði Bárðarbungu. Allt að 15 metra lækkun hefur…
Almannavarnir vilja ítreka að öll umferð um lokaða svæðið norðan Vatnajökuls við gosstöðvarnar er bönnuð. Lögreglan hefur eftirlit með lokaða svæðinu meðal annars í samvinnu við Landhelgisgæsluna. Við reglubundið eftirlit í dag sáust bílar innan bannsvæðisins og verða allir þeir sem í bílunum voru, bílstjórar og farþegar, kærðir fyrir brot á lögreglulögum og mega þeir…
Vísindamenn flugu yfir gosstöðvarnar í dag með flugvél ÍSAVÍA TF-FMS. Staðfest er að þrír sigkatlar hafa myndast í Dyngjujökli yfir bergganginum sem hefur skriðið frá Bárðarbungu frá 16. ágúst. Sigkatlarnir voru myndaðir með radarmyndavél og er niðurstöðva þeirra mælinga að vænta á morgun. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem starfsmaður almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra tók…
05.09. 2014 kl. 12:10 – Bárðarbunga Fundi vísindamannaráðs Almannavarna sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskólans ásamt fulltrúum frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra Á fundi vísindamannaráðs í morgun kom eftirfarandi fram: Um kl. 7 í morgun barst tilkynning um að nýjar gossprungur hefðu opnast sunnan við núverandi sprungu frá fréttamanni RÚV sem flaug yfir…
5. September kl. 8.30 Nú í morgunsárið sáu fréttamenn RUV, sem voru á flugi yfir gosstöðvunum, að opnast hefur ný gossprunga sunnan við gömlu gossprunguna sem teygir sig í áttina að Dyngjujökli. Flugvél á vegum almannavarna er að leggja upp frá Reykjavíkurflugvelli með jarðvísindamenn og fulltrúa almannavarna. Lögreglustjórinn á Húsavík hefur ákveðið í ljósi þessara…
Fundi vísindamannaráðs Almannavarna sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskólans ásamt fulltrúum frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra Á fundi vísindamannaráðs í morgun kom eftirfarandi fram: Gos er enn í gangi í Holuhrauni og ekkert bendir til þess að það sé í rénun. Hraunið rennur aðallega til ANA og hefur lengst töluvert síðan í gær. Bráðabirgðamat frá…